Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026.
Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum hefur versnað milli ára. Þetta var kynnt á Heimsþingi kvenleiðtoga sem fór fram í Hörpu og lauk í dag. Þar kom fram að viðhorf fólks til karla og kvenna í leiðtoga ...
Starfsmenn í fatasöfnun Rauða kross Íslands flokka að meðaltali um tíu tonn af fatnaði og textíl daglega. Um afar mikilvæga fjáröflun er að ræða en í magninu leynast stundum flíkur eftir þekktustu hön ...
Íbúar í Bolungarvík hafa verið hvattir til að sjóða vatn til neyslu eftir að skriður féllu á vatnsbólið í Hlíðardal. Vatnið í ...
Í stiklunni sést Renée Zellweger enn og aftur í hlutverki titilpersónunnar Bridget Jones. Þá koma bresku hjartaknúsararnir ...
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei ...
Viðbrögð vestrænna leiðtoga og fjölmiðla í eigu milljarðamæringa vegna ofbeldis glæpalýðsins sem fylgdi ísraelska knattspyrnuliðinu Maccabi Tel Aviv til Amsterdam sýnir okkur stöðuna í hnotskurn.
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, virðist ekki vera að sóa tíma við að skipa menn í ríkisstjórn sína. Á síðustu ...
Önnur aurskriða féll rétt í þessu á Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals á fimmta tímanum. Vegurinn verður því lokaður í ...
„Þeir aðilar sem skeyta engu um sett lög eða stjórnarskrá geta varla talist marktækir í umræðu á þessum tíma. Athugasemdum sínum ættu þeir fremur að beina að löggjafanum, í þeirri von að lögum verði b ...
Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega helming af þeim 30 milljónum sem útdeilt er í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað ...
Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð rétt utan við Ísafjörð áleiðis til Hnífsdals um þrjúleytið í dag. Hákon Óli Sigurðsson tók þessar myndir fyrir vestan.