Námufyrirtækið Resolute Mining hefur samþykkt að greiða ríkisstjórn Malí 160 milljónir dala. Ástralska námufyrirtækið Resolute Mining hefur samþykkt að greiða ríkisstjórn Malí 160 milljónir dala til ...
Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segir að breyting á núvirðingarkröfu við mat á skuldbindingum lífeyrissjóða muni ekki breyta eftirspurn þeirra eftir verðtryggðum ...
Fjártæknifyrirtækið Inexchange Factorum AB í Svíþjóð keypti allt hlutafé í Inexchange ehf. á Íslandi í byrjun mánaðarins.
Aðilar almenna vinnumarkaðarins fylgjast vel með þróun mála í kjaraviðræðum kennara og lækna. Ástæðan er ekki síst sú að ...
Portúgal hefur verið áfangastaður íslenskra sólarunnenda um langt skeið. Höfuðborgin Lissabon var það hins vegar ekki ...
Skattlagning íslenskra banka sem hlutfall af áhættuvegnum eignum var tvö- til þreföld á við það sem viðgengst almennt í ...
„Búið er að sýna fram á það, bæði í mönnum og dýrum, að þetta lífmerki, amínósýrur í blóði, er mjög góð vísbending um ástand ...
Vikuleg teikning Halldórs Baldurssonar í Viðskiptablaðinu sem kom út 13. nóvember.
Það er alltaf gaman að fá harðan jólapakka og ekki skemmir fyrir að það leynast spennandi græjur í pakkanum. Hér koma ...
Þingmaður Viðreisnar segir kosningu um aðildarviðræður við Evrópusambandið vera skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku.
„Tækniþróunarsjóður hefur þannig styrkt þróun Akthelia bæði hvað varðar aukaverkanir krabbameinsmeðferðar sem og notkunina í ...
Fram­kvæmda­stjóri Birtu efast um að penn­striks­lausn banka­stjóra Arion til að draga úr vægi verð­tryggingar á Ís­landi ...