Stjórn Íslandsbanka hf. afþakkar boð um samrunaviðræður við Arion banka hf. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Stjórn bankans þakkar Arion fyrir sýndan áhuga á samruna við Íslandsbanka.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results