Sophie Trudeau er á Íslandi til að sækja ráðstefnu kvenleiðtoga. Margrét Helga, fréttamaður, settist niður með Sophie á ...
Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir segist vera spennt fyrir komandi verkefnum hjá íslenska landsliðinu og þá ...
Móðir sem dæmd var í átján ára fangelsi fyrir að verða sex ára syni sínum að bana og reyna að bana ellefu ára syni sínum ætlar að áfrýja dómnum til Landsréttar. Lögmaður hennar telur að meta ætti ...
Í Portúgal líta allir upp til Þorsteins Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur stimplað sig inn í atvinnumennskuna af krafti með liði sínu Portó.
Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026.
Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum hefur versnað milli ára. Þetta var kynnt á Heimsþingi kvenleiðtoga sem fór fram í Hörpu og lauk í dag. Þar kom fram að viðhorf fólks til karla og kvenna í leiðtoga ...
Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands segist stefna á að draga úr losun landsins um 81 prósent fyrir árið 2035. Þetta sagði hann á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Baku í Aserba ...
Starfsmenn í fatasöfnun Rauða kross Íslands flokka að meðaltali um tíu tonn af fatnaði og textíl daglega. Um afar mikilvæga fjáröflun er að ræða en í magninu leynast stundum flíkur eftir þekktustu hön ...
Íbúar í Bolungarvík hafa verið hvattir til að sjóða vatn til neyslu eftir að skriður féllu á vatnsbólið í Hlíðardal. Vatnið í ...
Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag gæti tekið við öðru stórliði í Evrópu. Hann er í dag orðaður við ítalska liðið AS Roma. Ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United í lok ...
Í stiklunni sést Renée Zellweger enn og aftur í hlutverki titilpersónunnar Bridget Jones. Þá koma bresku hjartaknúsararnir ...
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei ...