News

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við hættu á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi. „Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka ...
Lægð suðvestur af Reykjanesi nálgast nú landið en skil hennar fóru allhratt yfir landið í nótt með tilheyrandi vindi og vætu. Á vef Veðurstofunnar segir að lægin fari svo til austurs með ...
Veðurstofan hefur stórbætt vöktunarkerfi sitt síðan eldvirkni hófst á Reykjanesi að sögn fagstjóra. Reynslan sýni að hægt sé að vara við eldsumbrotum með nokkurra vikna fyrirvara. Hann segir ekkert ...
Þar hafa nýlega myndast nýjar sprungur. Aðsent – Lögreglan á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að aðstæður við tvo ferðamannastaði á Reykjanesi kalla á sérstaka ...
Spurður út í stöðuna á Reykjanesi segir Böðvar að mælst hafi fleiri skjálftar á milli miðnættis og til klukkan 3 í nótt en það sé ekkert til að hafa áhyggjur af. Stærsti skjálftinn mældist 3,3 að ...
Umsáturseinelti hefur verið töluvert í fréttum undanfarna mánuði vegna ásakana á hendur konu um slíkt. En DV hefur núna undir höndum viðamikla ákæru þar sem önnur kona, fædd árið 2001, er sökuð um ...
Íslenskir vísindamenn sýna fram á ásamt erlendum samstarfsmönnum hvernig unnt er að nota lágtíðnimerki í venjulegum ljósleiðarakapli til að kortleggja kvikuhreyfingar í jarðskorpunni á Reykjanesi í ...
Tveir stórir áfangar í nýsköpun og matvælaframleiðslu eru nú í undirbúningi á Reykjanesi. Samherji fiskeldi hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga nýrrar landeldisstöðvar, Eldisgarðs, sem rís við ...
Sæbýli hf., frumkvöðull í ræktun og framleiðslu sæeyrna vinnur nú að undirbúningi nýrrar áframeldisstöðvar í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Þar hyggst fyrirtækið nýta einstakar aðstæður, þar á ...
Samtök atvinnulífsins benda enn fremur á jarðhræringar á Reykjanesi, þar sem margir virkjunarkostir í nýtingarflokki eru staðsettir, og segja mikilvægt að rammaáætlun sé ekki eingöngu skjal um flokkun ...
VÆB á leið til Basel, Léttsveit Reykjavíkur og veðurspjallið með Einari ...