News

Lægð suðvestur af Reykjanesi nálgast nú landið en skil hennar fóru allhratt yfir landið í nótt með tilheyrandi vindi og vætu. Á vef Veðurstofunnar segir að lægin fari svo til austurs með ...
Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku.Vísir/Egill Aðalsteinsson Fastafjármunir jukust um 7,2 milljarða á milli ára sem skýrist aðallega af nýfjárfestingum vegna stækkunar orkuversins í Svartsengi ...
Tveir stórir áfangar í nýsköpun og matvælaframleiðslu eru nú í undirbúningi á Reykjanesi. Samherji fiskeldi hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga nýrrar landeldisstöðvar, Eldisgarðs, sem rís við ...
Sæbýli hf., frumkvöðull í ræktun og framleiðslu sæeyrna vinnur nú að undirbúningi nýrrar áframeldisstöðvar í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Þar hyggst fyrirtækið nýta einstakar aðstæður, þar á ...
Samtök atvinnulífsins benda enn fremur á jarðhræringar á Reykjanesi, þar sem margir virkjunarkostir í nýtingarflokki eru staðsettir, og segja mikilvægt að rammaáætlun sé ekki eingöngu skjal um flokkun ...
Hér má sjá beint streymi mbl.is frá eldgosinu í Meradölum nálægt Fagradalsfjalli á Reykjanesi. Livestream from the volcanic eruption in Meradalir on the Reykjanes peninsula.
VÆB á leið til Basel, Léttsveit Reykjavíkur og veðurspjallið með Einari ...
Í dag eru nákvæmlega tíu ár síðan gos hófst í Eyjafjallajökli, en það var 14. apríl árið 2010 sem gosið byrjaði nokkuð rólega þótt það ætti svo eftir að hafa meiri áhrif á umheiminn en nokkurt þeirra ...